184. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga


FUNDARBOÐ
184. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, þriðjudaginn 31. ágúst 2021 og hefst kl.
18:00

 

 

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2108001F - Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga - 12

 

Fundargerð 12. fundar umhverfisnefndar er lögð fram á 184. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

1.1

2106014 - Umhverfisviðurkenningar 2021

 

   

2.

2108007F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 96

 

Fundargerð 96. fundar frístunda- og menningarnefndar er lögð fram á 184. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

2.1

2104206 - Fjölskyldudagar 2021

 

   

Almenn mál

3.

2108012 - Alþingiskosningar-2021

 

Staðfesting bæjarstjórnar á kjörskrá vegna Alþingiskosninga 25. september 2021. Kjörskrárstofninn liggur frammi á fundinum.

 

 27.08.2021
Daníel Arason, Forstöðumaður stjórnsýslu