175. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

175. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í Álfagerði miðvikudaginn 16. desember kl. 18:00. Fundurinn er lokaður vegna samkomutakmarkana en bein útsending verður frá fundinum á Youtube rás Sveitarfélagsins Voga. 

Hér er slóð á Youtube síðuna.

 

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 175

 

FUNDARBOÐ

 

175. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

verður haldinn í Álfagerði, 16. desember 2020 og hefst kl. 18:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerð
1.
2011009F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 320

1.1
2011038 - Áskorun til Reykjavíkurborgar

1.2
2011028 - Ársskýrsla Persónuverndar 2019

1.3
2003025 - Covid 19

1.4
2001024 - Húsnæðismál Keilis

1.5
2011027 - Hafnargata 101-áður frystihúsið Vogar h.f

1.6
1810009 - Hafnargata 101 - leigusamningur

1.7
2001034 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2020

1.8
2007001 - Fjárhagsáætlun 2021-2024

1.9
2004010 - Framkvæmdir 2020

1.10
2011039 - Stafrænt ráð

1.11
2011040 - Trúnaðarmál

1.12
2011041 - Grenndarstöðvar á þjónustusvæði Kölku

1.13
2012002 - Trúnaðarmál - desember 2020_1

1.14
2007013 - Breyting á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 Reykjanesbraut

1.15
2001044 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2020.

1.16
2007007 - Fundargerðir Almannavarnarnefndar Suðurnesja utan Grindavíkur 2020

1.17
2003003 - Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2020

1.18
2002039 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2020

1.19
2001035 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 20202.
2012002F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 321

2.1
2007001 - Fjárhagsáætlun 2021-20243.
2011008F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 91

3.1
2009037 - Íþróttamaður ársins 2020

3.2
2011036 - Þrettándagleði 2021Almenn mál
4.
2007001 - Fjárhagsáætlun 2021-2024

Síðari umræða um Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Voga 2021 - 2024

14.12.2020

Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.