17 Júní Kaffisala - akstur fyrir eldriborgara

Það verður í boði fyrir eldriborgara að fá far frá húsi sínu upp í Tjarnasal fyrir kaffi söluna þann 17 júní. Það verður farið af stað að sækja alla kl. 14:00 og farið til baka kl. 15:00 frá skólanum. Endilega hafa samband við rebekka@vogar.is ef einhver hefuru áhuga á að láta sækja sig.