17. júní hátíðarhöld í Vogum

Haldið verður upp á þjóðhátíðardaginn í Vogunum þann 17. júní milli kl. 14 og 17. Dagskráin fer fram í og við Tjarnarsalinn. Vogabúar eru hvattir til að halda upp á daginn í heimabyggð og njóta dagsins saman. 

Dagskrá hátíðarhaldanna má finna hér.