150 ára afmælishátíð

150 ára afmælishátíð

150 ára afmælishátíð

Laugardaginn 1. október verður haldið upp á 150 ára skólahald í Sveitarfélaginu Vogum, áður Vatnsleysustrandarhreppur.

 

Afmælishátíðin hefst kl. 14 í Tjarnarsal.

Á dagskrá eru ávörp og tónlistaratriði.

Boðið verður upp á kaffiveitingar að hætti Kvenfélagsins Fjólu

og verður sýning um sögu skólans og verk nemenda

Húsið opnar kl: 13:40

Öll velkomin.