Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga

27. fundur 16. nóvember 2010 kl. 18:30 - 20:30 Iðndal 2

Fundur haldinn í umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga, þriðjudaginn 16.

nóvember 2010 kl. 18:30 að Iðndal 2.

 

Mætt eru: Halldór Arnar Halldórsson, Agnes Stefánsdóttir, Bergur Guðbjörnsson, Þorvaldur

Örn Árnason og Guðbjörg Theodórsdóttir. Þorvaldur Örn Árnason ritar fundargerð í tölvu.

 

Byggingarmál

1. Minni-Vatnsleysa, umsókn um byggingarleyfi fyrir gerð loftræstingar og lífrænna

sía við svínahús skv. umsókn dags. 22.09.2010 og uppdráttum Strendings ehf. dags.

20.09.2010.

Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins til að afla frekari gagna.

Fundi slitið kl. 20.30

Getum við bætt efni síðunnar?