Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga

46. fundur 20. nóvember 2012 kl. 17:30 - 18:20 Bæjarskrifstofu

Fundinn sátu:

Bergur Viðar Guðbjörnsson Formaður, Arnheiður S. Þorsteinsdóttir Varaformaður,

Þorvaldur Örn Árnason Aðalmaður, Agnes Stefánsdóttir Varamaður og Inga Sigrún

Atladóttir Varamaður.

Fundargerð ritaði: Sigurður H. Valtýsson, Skipulags- og byggingarfulltrúi

Bergur Viðar Guðbjörnsson formaður stýrir fundi.

Dagskrá:

1. 1209030 - Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Voga 2008-2028.

Nefndin bendir á að í kafla 6.2 um umhverfisviðmið vantar að tilgreina Þjóðminjalög

nr. 107/2001 og í kafla 7 um skipulagsferli er Fornleifavernd ríkisins einn af

samráðasaðilunum.

Að tillögu formanns er samþykkt að fresta afgreiðslu málsins til næsta fundar.

 

2. 0802018 - Svæðisskipulag Suðurnesja

Tillaga að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 ásamt umhverfisskýrslu dags.

nóvember 2012 kynnt.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20

Getum við bætt efni síðunnar?