Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga

59. fundur 12. ágúst 2014 kl. 17:30 - 17:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Áshildur Linnet
  • Ingþór Guðmundsson
  • Sigurður Árni Leifsson
  • Friðrik V. Árnason
  • Gísli Stefánsson
Dagskrá

1.Umhverfisviðurkenningar 2014

1407014

Fundur hófst á ferð um sveitarfélagið til að skoða garða og lóðir fyrirtækja og stofnana. Ekki bárust neinar tilnefningar frá almenningi.

Ákveðið að veita tvenn verðlaun að þessu sinni.

Guðrún H. Sigurðardóttir og Reynir Ámundason, Fagradal 11 fyrir stílhreina, snyrtilega og vel við haldna lóð.

Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir og Rúnar Vigfússon í Klöpp, Ægisgötu 39, fyrir fallegar endurbætur á húsi og fjölbreyttan og áhugaverðan garð.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 20:15
Fundagerð ritaði Áshildur Linnet

Fundi slitið - kl. 17:30.

Getum við bætt efni síðunnar?