Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga

75. fundur 08. desember 2015 kl. 19:00 - 20:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Áshildur Linnet formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Friðrik V. Árnason aðalmaður
  • Hólmgrímur Rósenbergsson aðalmaður
  • Gísli Stefánsson aðalmaður
  • Sigurður H. Valtýsson, skipulags- og byggingarfulltrúi embættismaður
Fundargerð ritaði: Sigurður H. Valtýsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Lóð fyrir ÍSAGA ehf.

1204009

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir iðnaðarsvæði við Vogabraut dags. 30.11.2015.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir iðnaðarsvæði við Vogabraut dags. 30.11.2015 vegna fyrirhugaðrar súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju.

Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
Tillaga að deiliskipulagi hefur verið kynnt í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til að tillaga að deiliskipulagi verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fundi slitið - kl. 20:30.

Getum við bætt efni síðunnar?