Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Voga

7. fundur 24. ágúst 2004 kl. 18:00 - 19:15 Iðndal 2

7. fundur ársins 2004 í skipulags- og byggingarnefnd Vatnsleysustrandarhrepps

haldinn þriðjudaginn 24.08. kl.: 18 00 að Iðndal 2, Vogum.

Viðstaddir: Þórður Guðmundsson, formaður, Jón Ingi Baldvinsson, Gísli Stefánsson,

Hörður Harðarson, Gunnar Helgason og Kristján Baldursson byggingarfulltrúi, sem

jafnframt ritar fundargerð.

1. mál Sparri ehf sækir um breytta teikningu fyrir einbýlishús

á lóðinni nr. 1 við Mýrargötu

Samþykkt, með fyrirvara um samþykki eldvarnareftirlits. Samræmist lögum nr.

73/1979.

2. mál Sperringur ehf sækir um byggingarleyfi samkvæmt teikningum eftir

Teiknistofan Kvarði að Mýrargötu 5

 

Samþykkt, með fyrirvara um samþykki eldvarnareftirlits, samræmist lögum nr.

73/1997.

.

 

Fleira ekki rætt fundi slitið kl 19.15

Getum við bætt efni síðunnar?