Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Voga

8. fundur 04. október 2004 kl. 18:00 - 19:00 Iðndal 2

8. fundur ársins 2004 í skipulags- og byggingarnefnd Vatnsleysustrandarhrepps

haldinn mánudaginn 4. október kl. 18 00 að Iðndal 2, Vogum.

Viðstaddir: Þórður Guðmundsson, formaður, Jón Ingi Baldvinsson, Gísli Stefánsson,

Hörður Harðarson, Gunnar Helgason og Kristján Baldursson byggingarfulltrúi, sem

jafnframt ritar fundargerð.

1. mál Eignarhaldsfélagið Fasteign Pósthússtræti 7 101 Reykjavík og Halldór

Guðmundsson arkitekt Skúlatúni 6 sækja um byggingarleyfi til viðbyggingar við

Stóru – Vogaskóla Akurgerði 2 Vogum ásamt breytingum inni og úti

á eldri byggingu.

Samþykkt, með fyrirvara um samþykki eldvarnareftirlits, vinnueftirlits og

heilbrigðiseftirlits.

Samræmist lögum nr. 73/1979.

 

Fleira ekki rætt fundi slitið kl 19.00

Getum við bætt efni síðunnar?