Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Voga

9. fundur 02. nóvember 2004 kl. 18:00 - 19:00 Iðndal 2

9. fundur ársins 2004 í skipulags- og byggingarnefnd Vatnsleysustrandarhrepps

haldinn þriðjudaginn 2. nóvemberr kl. 18 00 að Iðndal 2, Vogum.

Þórður Guðmundsson, formaður, Jón Ingi Baldvinsson, Gísli Stefánsson, Hörður

Harðarson, Gunnar Helgason og Kristján Baldursson byggingarfulltrúi, sem jafnframt ritar

fundargerð.

 

1. mál Viggó Hólm Valgarðsson sækir um að byggja sólpall með

skjólveggjum og heitum potti við Hofgerði 5

byggingarleyfið er samþykkt en umsækjanda bent á að sækja skal um

byggingarleyfi áður en byggingarframkvæmdir eru hafnar. Samræmist lögum nr.

73/1979.

 

2. mál Rögnvaldur Bjarnason sækir um utanhúsklæðningu á Vogagerði 22

Byggingarleyfið er samþykkt en umsækjanda bent á að sækja skal um

byggingarleyfi áður en byggingarframkvæmdir eru hafnar.

Samræmist lögum nr. 73/1979.

Önnur mál Fanney Á Jónsdóttir og Árni Björnsson sækja um að færa

útidyr á Suðurgötu 2.

Samþykkt samræmist lögum nr.73/1979

Byggingarfulltrúi kynnti bréf frá Skipulagsstofnun dags. 29. okt. og

Siglingastofnun dags 27.10. varðandi deiliskipulag Akurgerðis, Stóru Vogaskóla

og Vogatjarnar.

 

Fleira ekki rætt fundi slitið kl 19.00

Getum við bætt efni síðunnar?