Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Voga

15. fundur 25. febrúar 2007 kl. 18:00 - 19:45 Iðndal 2

15. fundur skipulags- og byggingarnefndar árið 2007 í Sveitarfélaginu Vogum haldinn

mánudaginn, 25 febrúar kl. 18:00 að Iðndal 2, Vogum.

Mættir eru Gunnar Helgason, Gordon Patterson, Oktavía Jóhanna Ragnarsdóttir, Inga Sigrún

Atladóttir og Kjartan Sævarsson byggingarfulltrúi, sem jafnframt ritar fundargerð.

 

1. mál Breyting á deiliskipulagi við Iðndal.

Málinu frestað, óskað eftir frekari gögnum.

2. mál Ari Guðmundsson að Hvammsdal 11 sækir um leyfi fyrir heitum pott

og skjólgirðingu.

Samþykkt.

3. mál RP. Consulting, Rögnvaldur Pálmason spyr hvort að það fáist leyfi fyrir

því að færa byggingarreit fyrir framan eða aftan Heiðarholt 4.

Samþykkt að færa byggingarreitinn fram um 5 m.

4. mál Friðrik H. Ólafsson sækir um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir gám í landi

Tíðagerðis.

Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs.

5. mál Tómas Þ. Halldórsson sækir um leyfi fyrir vinnuskúr að Heiðardal 8.

Samþykkt.

6. mál Bréf frá eigendum Heiðargerðis 1.

Byggingarfulltrúa falið að svara bréfinu með hliðsjón af

byggingarlögum og reglugerðum.

7. mál Bréf frá Höfða vegna skúrs á Auðnatúni.

Byggingarfulltrúa falið að svara bréfinu, málið telst vera í eðlilegum

farvegi.

 

8. mál Önnur mál.

 

Fleira ekki rætt, fundi slitið kl 19.45

Getum við bætt efni síðunnar?