Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Voga

34. fundur 27. október 2008 kl. 18:00 - 18:40 Iðndal 2

Fundur haldinn í skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Voga, mánudaginn 27.

október 2008 kl. 18:00 að Iðndal 2.

Mættir eru; Hörður Harðarson, Gordon Patterson, Þórður Guðmundsson, Sigurður

Valtýsson byggingarfulltrúi, Oktavía Ragnarsdóttir og Inga Sigrún Atladóttir sem

jafnframt ritar fundargerð í tölvu.

1. Aðalskipulagstillaga Sveitarfélagsins Voga 2008-2028.

Nefndin fer yfir tillögu að aðalskipulagi Sveitarfélagsins og smávægilegar lagfæringar

og orðalagsbreytingar gerðar.

Nefndin afgreiðir skipulagið til bæjarstjórnar.

Þórður Guðmundsson og Inga Sigrún Atladóttir samþykkja að senda skipulagið til

bæjarstjórnar en ítreka þær athugasemdir sem þau hafa bókað á fyrri fundum

skipulags- og byggingarnefndar.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl 18:40

Getum við bætt efni síðunnar?