Íþróttanefnd og tómstundanefnd

4. fundur 11. október 2004 kl. 19:00 - 20:12 Iðndal 2

Mættir voru: Jón Mar Guðmundsson, Oscar Gunnar Burns, Birgir Örn Ólafsson, Bergur
Álfþórsson og Helga Harðardóttir Tómstundafulltrúi sem jafnframt ritaði fundargerð.

Dagskrá:

1. mál Þjónustukönnun.
Umræður um niðurstöður þjónustukönnunar.
Farið er yfir niðurstöður könnunar og skoðað hvað stendur upp úr í þáttöku.
Bókað er að niðurstöður hafi verið birtar og þær verða skoðaðar með hliðsjón af
því hvað félögin eru að gera og bjóða upp á. Afgreitt.
2. Skýrsla Golfklúbbs Vatnsleysustrandarhrepps.
Skýrsla lögð fyrir,umræður um innihald.
Skýrsla Tómstundafulltrúa 2003/2004 lögð fyrir. Afgreitt.

3.Önnur mál.
Lagt er til að halda fund aftur eftir 2 vikur.
Töluverðar umræður um eðli og starfsumhverfi íþrótta og tómstundanefndar.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl 20:12

Getum við bætt efni síðunnar?