Íþróttanefnd og tómstundanefnd

6. fundur 06. desember 2004 kl. 19:00

Mættir eru. Jón Mar Guðmundsson, Oscar Gunnar Burns, Magnús Hauksson, G.Helga
Harðardóttir og Birgir Örn Ólafsson.
1. Samræmdar reglur: rætt var setja samræmdar vinnureglur fyrir íþróttamiðstöð,
félagsmiðstöð og skóla.
Mikilvægt að forsvarsmenn þessara stofnana hittist reglulega og fari yfir stöðu mála.
2. Stefna ITV: Ákveðið er að endurskoða stefnu ITV . Málið er tekið fyrir á næsta
fundi og stefnt á að ljúka málinu þá.
3. Þjónustukönnun: Ákveðið er að fela Helgu að gera munnlega könnun í Stóru
Vogaskóla á áhugasviði barna í íþrótta og tómstundamálum.
Nefndin vill kanna möguleika á framkvæmd tölvutækrar þjónustukönnunar álíka og
önnur sveitafélög og skólar eru að gera.

4. Samþykkt er að skammstöfun nefndarinnar verði ITV ( Íþrótta og
Tómstundanefnd Vatnsleysustrandarhrepps. )

Getum við bætt efni síðunnar?