Íþróttanefnd og tómstundanefnd

6. fundur 31. maí 2005 kl. 19:00 - 20:25 Iðndal 2

Fundur haldinn í ÍTV þriðjudaginn 31. maí 2005 kl 19:00 að
Iðndal 2, Vogum
Mættir eru Jón Mar Guðmundsson, Oscar Gunnar Burns, Bergur
Álfþórsson, Magnús Hauksson og Birgir Örn Ólafsson sem jafnframt
ritar fundagerð í tölvu. Helga Harðardóttir boðaði forföll.

1. Reglugerð vegna kjörs á íþróttamanni ársins
Reglugerð samþykkt með breytingum. Tómstundafulltrúa falið að
setja reglugerð í endanlega mynd.
2. Stefna ÍTV
Stefnan lögð fram með breytingum og samþykkt af nefndinni. Birgi
Erni falið að koma koma stefnunni í endanlega mynd.
3. Önnur mál
a) Sumarorlof nefndarinnar verður 3 mánuðir. Stefnt er að fyrsta
fundi samkvæmt fundarsköpum annan mánudag í september.
b) Stefnt er að gerð kostnaðaráætlunar á næsta fundi.

Fundi slitið kl. 20:25

Getum við bætt efni síðunnar?