Íþróttanefnd og tómstundanefnd

12. fundur 23. apríl 2007 kl. 18:00 - 18:46 Iðndal 2

Fundur haldinn í ÍTV mánudaginn 23. apríl 2007
kl. 18:00 í Glaðheimum, Vogum.

Mættir eru: Bergur Álfþórsson, Magnús Hersir Hauksson, Helga Guðný Árdal, Vignir
Arason. G. Helga Harðardótti og Brynhildur Hafsteinsdóttir sem jafnframt ritar
fundargerð.

1. Útideild félagsmiðstöðvar.
G. Helga segir frá starfi útideildar og beru upp tillögu að stofnuð verði sér útideild
sem starfar þó jafnframt undir félagsmiðstöð og tómstundafulltrúa.
Formaður nefndarinnar og tómstundafulltrúi kome með grunn að reglum um starf
útideildar.
2. Íþróttamaður ársins.
Formanni og tómstundafulltrúa falið að yfirfara reglur um val á íþróttamanni
ársins. Nefndin býr til auglýsingu um tilnefningar að íþróttamanni ársins.
3. Lóð Félagsmiðstöðvar við íþróttamiðstöð.

4. Vinnuskóli.
Tómstundafulltrúi upplýsir um stöðu mála og að búið sé að ráða inn þrjá
flokkstjóra.
5. Skýrsla tómstundafulltrúa um þing tómstunda og íþróttafulltrúa.
Tómstundarfulltrúi upplýsir að á þinginu var farið yfir stöðuna í
sveitarfélögunum á landinu.
6. Eineltisáætlun sbr fundargerð bæjarstjórnar dags 02.05.2007.
ÍTV bendir á að Íþrótta og tómstundarfulltrúi vinnur í nánu samstarfi við
grunnskóla í eineltismálum samkvæmt s.k. Olweusaráætlun.
7. Afreksmannasjóður.
Óskir um styrki úr sjóðnum. Tvær umsóknir liggja fyrir.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að Huldu Hrönn Agnarsdóttur verði veittur
ferðastyrkur að upphæð 50.000 kr.

Nefndin leggur til við bæjarstjórn að Ásgeiri Erni Þórssyni verði veittur
ferðastyrkur að upphæð 50.000 kr.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl:18.46

Getum við bætt efni síðunnar?