Íþróttanefnd og tómstundanefnd

18. fundur 19. maí 2008 kl. 18:00 - 18:40 Iðndal 2

Fundur haldinn í ÍTV mánudaginn 19. mai 2008
kl. 18:00 að Iðndal 2, Vogum.

Mættir eru: Bergur Brynjar Álfþórsson, Brynhildur Sesselja Hafsteinsdóttir, Ragnar
Davíð Riordan og Tinna Sigurbjörg Hallgrímsdóttir tómstunda og forvarnafulltrúi.

1. Skipan í Ungmennaráð Sveitarfélagsins Voga
ÍTV Skipar eftirtalda í Ungmennaráð Sveitarfélagsins Voga til eins árs.
Mörtu S Alexdóttir
Kareni Björk Wiencke
Alexander Róbertsson
Katrínu Lárusdóttir
Hauk Harðarson
Tómstunda og forvarnarfulltrúa er falið að boða Ungmennaráð til fundar.
2. Skipan í Öldungaráð Sveitarfélagsins Voga.
ÍTV skipar eftirtalda í Öldungaráð Sveitarfélagsins Voga til eins árs:
Ingu Bjarnadóttur
Reyni Brynjólfsson
Guðnýju Snæland
Tómstunda og forvarnarfulltrúa er falið að boða Öldungaráð til fundar.
3. Fjölskyldudagurinn 9. águst.
Farið yfir undirbúning Fjölskyldudagsins.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl:18:40

Getum við bætt efni síðunnar?