Hreppsnefnd

9. fundur 15. maí 2002 kl. 18:30 - 19:10 Iðndal 2

Fundur haldinn í hreppsnefnd, þriðjudaginn 15. maí 2002,
kl. 18 30 að Iðndal 2, Vogum.
Mættir: Þóra Bragadóttir, Lára Baldursdóttir, Finnbogi Kristinsson, Eiður Örn
Hrafnsson, Birgir Örn Ólafsson og Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri sem
jafnframt ritar fundargerð.

DAGSKRÁ
1. Ársreikningur 2002 – seinni umræða.
Hreppsnefnd samþykkir ársreikninginn samhljóða.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19 10

Getum við bætt efni síðunnar?