Hreppsnefnd

15. fundur 09. október 2002 kl. 18:00 - 18:20 Iðndal 2

Fundur haldinn í hreppsnefnd, miðvikudaginn 9. október 2002,
kl. 18 00 að Iðndal 2, Vogum.
Mættir: Jón Gunnarsson, Birgir Þórarinsson, Kristinn Þór Guðbjartsson, Birgir
Örn Ólafsson, Halldóra Baldursdóttir og Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri
sem jafnframt ritar fundargerð.

DAGSKRÁ
1. Fjármögnun samkvæmt fjárhagsáætlun.
Sveitarstjóri leggur fram tillögu um að afla tilboða í skammtíma-
fjármögnum að upphæð 30 milljónir króna. Sveitarstjóra verði jafnframt
veitt heimild til lántökunar. Samþykkt með þremur atkvæðum, tveir sitja
hjá.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18 20

Getum við bætt efni síðunnar?