Hreppsnefnd

5. fundur 01. apríl 2003 kl. 18:00 - 19:00 Iðndal 2

Fundur haldinn í hreppsnefnd, þriðjudaginn 1. apríl 2003,
kl. 18 00 að Iðndal 2, Vogum.
Mættir: Jón Gunnarsson, Birgir Þórarinsson, Kristinn Þór Guðbjartsson, Eiður
Örn Hrafnsson, Halldóra Baldursdóttir og Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri
sem jafnframt ritar fundargerð.

DAGSKRÁ

1. Fundargerð Skipulags-og byggingarnefndar Vatnsleysu-
strandarhrepps dags. 25/3 2003.
Samþykkt að fresta 5. máli og leita frekari upplýsinga. Fundargerðin er
samþykkt að öðru leyti.
2. Fundargerð Umhverfisnefndar Vatnsleysustrandarhrepps dags. 26/3
2003.
Fundargerðin er samþykkt.
3. Fundargerðir stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum dags.
6/3 og 20/3 2003.
Fundargerðirnar eru samþykktar.
4. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurnesja dags. 5/3 2003.
Fundargerðin er lögð fram.
5. Fundargerð stjórnar Sorpeyðingastöðvar Suðurnesja dags. 13/3 2003.
Fundargerðin er samþykkt.
6. Fundargerð stjórnar Brunavarna Suðurnesja dags. 11/2 2003.
Fundargerðin er samþykkt.
7. Fundargerð stjórnar Dvalarheimilis aldraðra á Suðurnesjum dags. 10/3
2003.
Fundargerðin er samþykkt.
8. Fundargerð þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum dags.5/3 2003.
Fundargerðin er lögð fram.
9. Fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 21/2 2003.
Fundargerðin er lögð fram.

2

10. Fundargerð Launanefndar sveitarfélaga dags. 21/2 2003.
Fundargerðin er lögð fram.
11. Bréf frá Reykjanesbæ dags. 19&3 2003 varðandi bókun bæjarstjórnar
um málefni Heilsugæslustöðvar Suðurnesja.
Bréfið er kynnt.
12. Bréf frá Sýslumanninum í Keflavík dags. 6/3 2003 og 12/3 2003
varðandi beiðni um afgreiðslu á afskriftum útsvars.
Tillögur um afskriftir eru samþykktar.
13. Bréf frá Hitaveitu Suðurnesja dags. 21/3 2003 varðandi tilnefningu
fulltrúa á aðalfund félagsins þann 11/4 2003.
Hreppsnefnd tilnefnir Jón Gunnarsson oddviti og Birgir Þórarinsson,
varaoddviti til vara.
14. Bréf frá Landbúnaðarráðuneytinu dags. 7/3 2003 varðandi áform
ráðuneytisins að breyta lóðarleigusamningi vegna Litlabæjar á
Vatnsleysuströnd.
Hreppsnefnd samþykkir erindið.
15. Vatnsveitumál.
Sveitarstjóri kynnti minnisblað frá Tækni-og umhverfisstjóra varðandi
kaldavatnsmæla á stærstu vatnsnotendur í Vogum.
16. Fráveitumál.
Sveitarstjóri kynnti minnisblað frá VSÓ varandi fráveitumál. Samþykkt að
halda áfram með málið.
17. Viðbótarlán.
Sveitarstjóri kynnti bréf til Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi
viðbótarlán. Hreppsnefnd samþykkir að óska eftir úrskurði frá
Félagsmálaráðuneytinu um hvort sveitarfélag geti heimilað félagslegt
húsnæðisúrræði fyrir íbúa sína, í öðru sveitarfélagi.

18. Ársreikningur 2002 – seinni umræða.
Oddviti fór yfir ársreikninginn. Helstu tölur eru eftirfarandi:
Heildartekjur samstæðu. 290.975,-
Heildargjöld: 274.924,-
Fjármagnsliðir 28.565,-

3
Niðurstaða án fjárm.l. 16.051,-
Rekstrarniðurstaða -12.514,-
Eignir 893.314,-
Skuldir 548.424,-
Ársreikningur er samþykktur samhljóða.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19 00

Getum við bætt efni síðunnar?