Hreppsnefnd

12. fundur 18. desember 2003 kl. 18:00 - 20:30 Iðndal 2

Fundur haldinn í hreppsnefnd, fimmtudaginn 18. desember 2003,
kl. 18 00 að Iðndal 2, Vogum.
Mættir: Jón Gunnarsson, Birgir Þórarinsson, Kristinn Þór Guðbjartsson, Birgir
Örn Ólafsson, Halldóra Baldursdóttir og Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri sem
jafnframt ritar fundargerð.

DAGSKRÁ

1. Fundargerð Fræðslunefndar Vatnsleysustrandarhrepps dags. 24/11 og
15/12 2003.
Fundargerðirnar eru samþykktar.
2. Fundargerð Umhverfisnefndar Vatnsleysustrandarhrepps dags. 15/7,
29/10 og 26/11 2003.
Fundargerðirnar eru samþykktar.
3. Fundargerð aðalfundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum dags.
25/10 2003.
Fundargerðin er samþykkt.
4. Fundargerð stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum dags.
20/11, 2/12 og 9/12 2003.
Fundargerðirnar eru samþykktar.
5. Fundargerð Þjónustuhóps aldraðra dags. 16/11 2003.
Fundargerðin er lögð fram.
6. Fundargerð Sorpeyðingastöðvar Suðurnesja dags. 4/12 2003.
Fundargerðin er samþykkt.
7. Fundargerðir Brunavarna Suðurnesja dags. 18/11 2003.
Fundargerðin er samþykkt.
8. Fundargerð stjórnar Dvalarheimilis aldraðra á Suðurnesjum dags. 6/11
2003.
Fundargerðin er samþykkt.

2

9. Fundargerð aðalfundar Styrktarfélags Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
dags. 3/12 2003.
Fundargerðin er lögð fram.
10. Fundargerð stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins dags. 26/11
og 1/12 2003.
Fundargerðirnar eru lagðar fram.
11. Fundargerðir Launanefndar sveitarfélaga dags. 14/11 og 3/12 2003.
Fundargerðirnar eru lagðar fram.
12. Afrit af bréf frá Gerðahreppi dags. 4/12 2003 varðandi skipulagsmál á
lóð Garðvangs.
Bréfið er lagt fram.
13. Fjárhagsáætlanir sameiginlegra rekinna stofnana á Suðurnesjum
dags. 10/12 2003.
Samkvæmt áætluninni er hlutur hreppsins kr. 15.607.000,- Tekjur hækka
um 3,5% og almennur rekstrarkostnaður er óbreyttur.
Hreppsnefnd samþykkir áætlunina samhljóða.
14. Bréf frá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar dags. 9/12 2003 varðndi beiðni
um styrk.
Beiðninni er vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2004.
15. Bréf frá Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju varðandi beiðni um styrk vegna
útgáfu á almanaki í tilefni af 60 ára afmæli kórsins.
Beiðninni er vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2004.
16. Bréf frá Foreldrafélagi Stóru-Vogaskóla dags. 11/11 2003 varðndi
beiðni um styrk til að efla foreldrastarf.
Beiðninni er vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2004.
17. Bréf frá Þroskahjáp á Suðurnesjum dags. 15/10 2003 varðandi beiðni
um styrk.
Beiðninni er vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2004.
18. Bréf frá Stígamótum dags. 21/11 2003 varðandi beiðni um styrk.
Hreppsnefnd getur okki orðið við erindinu.
19. Bréf frá Félagi Heyrnalausra dags. 21/11 2003 varðandi beiðni um
styrk.
Hreppsnefnd getur ekki orðið við erindinu.

20. Fjárhagsáætlun 2004 – fyrri umræða.
Sveitarstjóri lagði fram og fór yfir ítarleg gögn varðandi tekjur og gjöld.
Áætlunin er vísað til seinni umræðu.

3
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 20 30

Getum við bætt efni síðunnar?