Hreppsnefnd

6. fundur 19. maí 2005 kl. 20:00 - 20:30 Iðndal 2

Fundur haldinn í hreppsnefnd, fimmtudaginn 19. maí 2005,
kl. 20 00 að Iðndal 2, Vogum.
Mættir: Jón Gunnarsson, Birgir Þórarinsson, Kristinn Guðbjartsson, Gunnar
Helgason, Hörður Harðarson og Jóhanna Reynisdóttir sem jafnframt ritaði
fundargerð í tölvu.

DAGSKRÁ

1. Fundargerðir Skipulags- og byggingarnefndar Vatnsleysu-
strandarhrepps dags. 17/5 2005, 4. fundur og 17/5 2005, 5. fundur.
Fundargerð 4. fundar er samþykkt að undanskyldu 1. máli sem er frestað.
Fundargerð 5. fundar er samþykkt. Varðandi 1. mál um deiliskipulag við
Akurgerði og Vogagerði, þá er sveitarstjóra falið að auglýsa deiliskipulagið.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 20 30

Getum við bætt efni síðunnar?