Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

44. fundur 02. maí 2013 kl. 19:30 - 21:15 Félagsmiðstöð

Fundinn sátu:
Erla Lúðvíksdóttir Aðalmaður, Símon Georg Jóhannsson Aðalmaður, Ingþór
Guðmundsson Aðalmaður, Magnús Björgvinsson Aðalmaður og Oddur Ragnar Þórðarson
Formaður.
Fundargerð ritaði: Stefán Arinbjarnarson, Frístunda- og menningarfulltrúi

Dagskrá:
1. 1304072 - Samstarfssamningur 2013 Meistaraflokkur Þróttar
Drög að samstarfssamningi lögð fram og rædd.

2. 1304069 - Vinnuskóli 2013
Frístunda- og menningarfulltrúi fór yfir stöðu í vinnuskóla en umsóknarfrestur rennur út
í dag.

3. 1211041 - Atvinnuátakið Liðsstyrkur
Farið yfir störf sem sveitarfélagið stendur fyrir í atvinnuátakinu Liðsstyrk.

4. 1304070 - Viðhald sundlaugar 2013
Fyrirhugað er að fara í viðhald á sundlauginni í sumarbyrjun. Nefndin lýsir ánægju
sinni með málið.

5. 1302025 - Forvarnarstefna Sveitarfélagsins Voga
Drög að forvarnaráætlun lögð fram og rædd. Gerð forvarnaráætlunar heldur áfram.

6. 1302065 - Umsókn um styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Sveitarfélagið fékk ekki úthlutað styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða að
þessu sinni. Nefndin felur frístunda- og menningarfulltrúa að óska eftir frekari
upplýsingum um ástæður synjunar.

44 Frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Voga

 

7. 1304071 - Aðalfundur Samfés 2013
Gögnin lögð fram og rædd.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:15

Getum við bætt efni síðunnar?