Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

45. fundur 08. ágúst 2013 kl. 19:30 Félagsmiðstöð

Fundinn sátu:
Erla Lúðvíksdóttir Aðalmaður, Símon Georg Jóhannsson Aðalmaður, Magnús
Björgvinsson Aðalmaður, Oddur Ragnar Þórðarson Formaður og Stefán Arinbjarnarson,
frístunda- og menningarfulltrúi embættismaður.
Fundargerð ritaði: Stefán Arinbjarnarson, Frístunda- og menningarfulltrúi

Dagskrá:
1. 1308001 - Fjölskyldudagar Sveitarfélagsins Voga 2013
Frístunda- og menningarfulltrúi fór yfir dagskrá Fjölskyldudaga og hún rædd.
Dagskráin verður sett í prentun og dreifingu.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:30

Getum við bætt efni síðunnar?