Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

46. fundur 05. september 2013 kl. 19:30 - 00:10 Félagsmiðstöð

Fundinn sátu:
Erla Lúðvíksdóttir Aðalmaður, Símon Georg Jóhannsson Aðalmaður, Ingþór
Guðmundsson Aðalmaður, Magnús Björgvinsson Aðalmaður og Oddur Ragnar Þórðarson
Formaður.
Fundargerð ritaði: Stefán Arinbjarnarson, Frístunda- og menningarfulltrúi

Dagskrá:
1. 1304072 - Samstarfssamningur 2013 Meistaraflokkur Þróttar
Marteinn Ægisson og Gunnar Helgason mættu og ræddu drög samningsins við FMN.
FMN lagði drög að nýjum samning sem vísað verður til bæjarráðs.

2. 1308001 - Fjölskyldudagar Sveitarfélagsins Voga 2013
Farið yfir hvernig Fjölskyldudagar tókust. FMN leggur til að fjárframlög verði aukin í
næstu fjárhagsáætlanagerð. Nefndin þakkar frístunda- og menningarfulltrúa vel unnin
störf við skipulag og framkvæmd hátíðarinnar.

3. 1303007 - Aðsókn í Íþróttamiðstöð sveitarfél. Voga
Gögn um aðsókn lögð fram og rædd.

4. 1309012 - Haustdagskrá Frístunda- og menningarfulltrúa 2013
Frístunda- og menningarfulltrúi fór yfir haustdagskrána.

5. 1305021 - 32. fundur Menningarráðs Suðurnesja
Fundargerðin lögð fram og rædd.

6. 1305022 - 33. fundur Menningarráðs Suðurnesja
Fundargerðin lögð fram og rædd.

7. 1309010 - Fundir Varnar, forvarnarteymi Sandgerðis, Garðs og Voga.

46 Frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Voga

Sveitarfélagið Vogar

2

Fundargerðin lögð fram og rædd. FMN harmar að hverfalögregla sé ekki lengur til
staðar í Vogum. FMN skorar á bæjaryfirvöld að beita sér í málinu.

8. 1309011 - 20. fundargerð Samsuð 2013
Fundargerðin lögð fram og rædd.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:10

Getum við bætt efni síðunnar?