Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

44. fundur 02. maí 2013 kl. 19:30 - 21:30 í félagsmiðstöð
Nefndarmenn
  • Erla Lúðvíksdóttir aðalmaður
  • Símon Georg Jóhannsson aðalmaður
  • Ingþór Guðmundsson aðalmaður
  • Magnús Björgvinsson aðalmaður
  • Oddur Ragnar Þórðarson formaður
Fundargerð ritaði: Stefán Arinbjarnarson Frístunda- og menningarfulltrúi
Dagskrá

1.Samstarfssamningur 2013 Meistaraflokkur Þróttar

1304072

Drög að samstarfssamningi lögð fram og rædd.

2.Vinnuskóli 2013

1304069

Án fylgigagna
Frístunda- og menningarfulltrúi fór yfir stöðu í vinnuskóla en umsóknarfrestur rennur út í dag.

3.Atvinnuátakið Liðsstyrkur

1211041

Án fylgiganga
Farið yfir störf sem sveitarfélagið stendur fyrir í atvinnuátakinu Liðsstyrk.

4.Viðhald sundlaugar 2013

1304070

Án fylgigagna
Fyrirhugað er að fara í viðhald á sundlauginni í sumarbyrjun. Nefndin lýsir ánægju sinni með málið.

5.Forvarnarstefna Sveitarfélagsins Voga

1302025

Drög að forvarnaráætlun lögð fram og rædd. Gerð forvarnaráætlunar heldur áfram.

6.Umsókn um styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða

1302065

Sveitarfélagið fékk ekki úthlutað styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða að þessu sinni. Nefndin felur frístunda- og menningarfulltrúa að óska eftir frekari upplýsingum um ástæður synjunar.

7.Aðalfundur Samfés 2013

1304071

Gögnin lögð fram og rædd.

Fundi slitið - kl. 21:30.

Getum við bætt efni síðunnar?