Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

47. fundur 14. nóvember 2013 kl. 19:30 - 19:30 í félagsmiðstöð
Nefndarmenn
  • Oddur Ragnar Þórðarson formaður
  • Símon Georg Jóhannsson aðalmaður
  • Ingþór Guðmundsson aðalmaður
  • Stefán Arinbjarnarson, frístunda- og menningarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Stefán Arinbjarnarson frístunda- og menningarfulltrúi
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2014 - 2018

1311022

Drög að fjárhagsáætlun frístunda- og menningarsviðs ásamt viðhaldsáætlun félags- og íþróttamiðstöðvar lögð fram og rædd.

2.Opnunartími Íþróttamiðstöðvar

1311021

Frístunda- og menningarfulltrúi fór yfir breyttan opnunartíma íþróttamiðstöðvar. FMN fagnar bættri þjónustu íþróttamiðstöðvar fyrir íbúa sveitarfélagsins.

3.Eftirlitsskýrsla íþrótta- og félagsmiðstöð 2013

1311019

Eftirlitsskýrsla HES lögð fram. Unnið er að úrbótum.

4.Starfsemi í félagsmiðstöð Voga 2013

1303011

Frístunda- og menningarfulltrúi fór yfir starfið og það sem framundan er.

5.Fundargerðir Samsuð 2013

1309011

22. fundargerð haldin 6. nóvember lögð fram.
Fundargerð lögð fram.

6.Fundur menningarfulltrúa á Suðurnesjum frá 24.okt.2013

1311020

Fundargerð frá 24. okt. 2013 lögð fram
Fundargerð lögð fram.

Fundi slitið - kl. 19:30.

Getum við bætt efni síðunnar?