Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

131. fundur 22. janúar 2026 kl. 17:00 - 19:07 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Anna Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Samúel Þórir Drengsson aðalmaður
  • Guðmann Rúnar Lúðvíksson formaður
  • Björg Ásta Þórðardóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Hólmfríður J. Árnadóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Kynning á foreldrakönnun um íþrótta- og tómstundastarf í Vogum

2601037

Petra Ruth Rúnarsdóttir svæðisfulltrúi UMFÍ á Suðurnesjum kynnir könnun til foreldra er varðar íþrótta- og tómstundaiðkun barna.
Frístunda- og menningarnefnd þakkar Petru Ruth fyrir góða kynningu á spennandi verkefni.

2.Fjölskyldudagar 2026

2601021

Hanna Lísa Hafsteinsdóttir, sérfræðingur stjórnsýslu og verkefnisstjóri situr fundinn undir þeim dagskrárlið.
Fyrsta yfirferð á skipulagi Fjölskyldudaga 2026. Í ár er 30 ára afmæli Fjölskyldudaga.

3.Íþrotta- og tómstundastefna - Samantekt á hópavinnu fundar með félagasamtökum

2601019

Frístunda- og menningarnefnd þakkar öllum þeim sem tóku þátt í vinnufundinum. Sviðsstjóra fjölskyldusviðs falið að vinna málið áfram.

4.Samantekt á niðurstöðum Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar

2601020

5.Kynning á verkefninu Saman í samfélagi

2601035

Sviðsstjóri fer yfir verkefnið Saman í samfélagi sem hlaut 5 milljón króna styrk úr Þróunarsjóði innflytjenda.
Verkefnið kynnt og frístunda- og menningarnefnd fagnar styrkveitingunni til verkefnisins.

6.Endurskoðun reglna um íþróttamann ársins

2601022

Fundi slitið - kl. 19:07.

Getum við bætt efni síðunnar?