Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

130. fundur 17. desember 2025 kl. 17:00 - 18:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Anna Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Samúel Þórir Drengsson aðalmaður
  • Guðmann Rúnar Lúðvíksson formaður
  • Björg Ásta Þórðardóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Hólmfríður J. Árnadóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Trúnaðarmál

2512017

Valið úr tilnefningum um íþróttamann ársins, sjálfboðaliða ársins og hvatningarverðlaun.
Ákvörðun tekin um íþróttamann ársins og sjálfboðaliða ársins. Engar tilnefningar komu um hvatningaverðlaun og ætlar nefndin að óska aftur eftir tilnefningum.

2.Erindi frá Hestamannafélaginu Mána

2512020

Sviðsstjóra falið að kalla forsvarsmenn á næsta fund FMN og ræða erindið áfram.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?