Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga
128. fundur
13. nóvember 2025 kl. 17:00 - 18:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Eva Björk Jónsdóttiraðalmaður
Anna Karen Gísladóttiraðalmaður
Samúel Þórir Drengssonaðalmaður
Guðmann Rúnar Lúðvíkssonformaður
Björg Ásta Þórðardóttirvaraformaður
Starfsmenn
Hanna Lísa HafsteinsdóttirSérfræðingur stjórnsýslu og verkefnastjóri menninga
Hólmfríður J. ÁrnadóttirSviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði:Hanna Lisa HafsteinsdottirSérfræðingur stjórnsýslu og verkefnastjóri menninga
Dagskrá
1.Drög að erindisbréfi ungmennaráðs
2510031
Lögð fram drög að erindisbréfi ungmennaráðs Sveitarfélagsins Voga.
Nefndin tók fyrir erindisbréfið og lagði til nokkrar breytingar. Nefndin ræddi mikilvægi þess að endurskoða framkvæmd skipunar í ráðið að teknu tilliti til reynslu af framkvæmdinni samkvæmt erindisbréfi þessu. Erindisbréfinu er vísað til samþykktar hjá bæjarstjórn.