Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga
126. fundur
16. ágúst 2025 kl. 17:00 - 17:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Eva Björk Jónsdóttiraðalmaður
Anna Karen Gísladóttiraðalmaður
Samúel Þórir Drengssonaðalmaður
Guðmann Rúnar Lúðvíkssonformaður
Björg Ásta Þórðardóttiraðalmaður
Starfsmenn
Hanna Lísa HafsteinsdóttirSérfræðingur stjórnsýslu og verkefnastjóri menninga
Fundargerð ritaði:Hanna Lisa HafsteinsdottirSérfræðingur stjórnsýslu og verkefnastjóri menninga
Dagskrá
1.Val á best skreyttu húsunum á Fjölskyldudögum 2025
2509025
Val á best skreyttu húsunum á Fjölskyldudögum.
Í Græna hverfinu varð Heiðardalur 1 fyrir valinu, í rauða hverfinu var það Aragerði 16, í gula hverfinu var Grænaborg 16, íbúð 104 fyrir valinu og í bláa hverfinu var það Skyggnisholt 2.