Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

108. fundur 18. ágúst 2023 kl. 17:30 - 19:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Guðmann Rúnar Lúðvíksson formaður
  • Sædís María Drzymkowska varaformaður
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Anna Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Samúel Þórir Drengsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðmundur Stefán Gunnarsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
  • Gunnar Axel Axelsson Bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Guðmundur Stefán Gunnarsson Íþrótta og Tómstundafulltrúi
Dagskrá

1.Best skreytta hús fjölskyldudaga 2024

2308019

Frístunda og Menninganefnd tók fyrir best skreyttu hús Sveitarfélagsins Voga.
Nefndin skoðaði hverfin og komst að þeirri niðurstöðu að Heiðargerði 29a hafi verið best skreytta húsið í rauða hverfinu, Hvammsdalur 12 í græna hverfinu, Sunnuhlíð í Gula hverfinu og Breiðuholt 16 í því bláa. Best skreitta hverfið var svo Græna hverfið.

Fundi slitið - kl. 19:30.

Getum við bætt efni síðunnar?