Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

106. fundur 16. mars 2023 kl. 17:30 - 19:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Guðmann Rúnar Lúðvíksson formaður
  • Sædís María Drzymkowska varaformaður
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Anna Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Samúel Þórir Drengsson varamaður
Starfsmenn
  • Daníel Arason forstöðumaður stjórnsýslu
  • Guðmundur Stefán Gunnarsson íþrótta- og tómstundafulltrúi
  • Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Daníel Arason Forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá

1.Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga 2023

2301013

Tilnefningar til menningarverðlauna Sveitarfélagsins Voga.
Samþykkt
Nefndin fór yfir innsendar tillögur. Niðurstaða skráð í trúnaðarbók.
Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga verða afhent í Tjarnarsal sumardaginn fyrsta, 20. apríl 2023.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?