Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

99. fundur 02. desember 2021 kl. 17:30 - 18:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Sindri Jens Freysson formaður
  • Anna Karen Gísladóttir áheyrnarfulltrúi
  • Inga Sigrún Baldursdóttir aðalmaður
  • Bergur Álfþórsson varamaður
Starfsmenn
  • Daníel Arason, forstöðumaður stjórnsýslu
  • Guðmundur Stefán Gunnarsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi
Fundargerð ritaði: Daníel Arason forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá

1.Íþróttamaður ársins 2021

2111020

Fjallað um tilnefningar til íþróttamans Sveitarfélagsins Voga árið 2021
Lagt fram
Nefndin fjallaði um fram komnar tillögur til íþróttamanns ársins og hvatningarverðlauna. Niðurstaða er skráð í trúnaðarbókun.

Ákveðið var að verðlaun fyrir íþróttamann ársins og hvatningarverðlaun verði afhent við hátíðlega athöfn í Álfagerði þriðjudaginn 28. desember kl. 18.00.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Getum við bætt efni síðunnar?