Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

1. fundur 04. febrúar 2002 kl. 17:00 Iðndal 2

1. Fundur fræðslunefndar Vatnsleysustrandarhrepps haldinn þann 4. febrúar 2002,

kl.: 17 00 að Iðndal 2, Vogum.

 

Mættir voru : Þóra Bragadóttir, Júlía Gunnarsdóttir, Oktavía Ragnarsdóttir, Snæbjörn

Reynisson, Jón Elíasson og Erna Margrét Gunnlaugsdóttir.

 

1. mál. Skólinn.

a) Snæbjörn Reynisson ásamt Ernu M, Gunnlaugsdóttur kynntu það sem fram fór á

starfsmannafundi 3. jan. 2002, ýmis starfsmannamál rædd sbr. fylgiskjal

b) Starfsmannamál (ýmis)

c) Þemavika

d) Skipulag skólahalds

e) Starfsmannamál ( önnur).

 

Fleira ekki gert og fundi slitið

 

Undirritaðir.:

Þóra Bragadóttir,

Oktavía Ragnarsdóttir,

Júlía Gunnarsdóttir,

Jón Eliasson,

Erna M. Gunnlaugsdóttir,

Snæbjörn Reynisson.

Getum við bætt efni síðunnar?