Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

2. fundur 25. mars 2002 kl. 17:00 - 19:05 Iðndal 2

2. Fundur fræðslunefndar Vatnsleysustrandarhrepps haldinn þann 25. mars 2002,

kl.: 17 00 að Iðndal 2, Vogum.

 

Mættir voru : Þóra Bragadóttir, Júlía Gunnarsdóttir, Birgir Ólafsson, Snæbjörn

Reynisson, Lena Matthíasdóttir, Erna Margrét Gunnlaugsdóttir, Elísabet Reynisdóttir og

Rannveig Sveinsdóttir.

 

1. mál. Æskulýðsmál.

a) Lena kynnti fyrir nefndinni hvað er á döfunni í félagsmiðstöðinni.

 

2. mál. Skólamál.

a) Auglýsa þarf eftir kennurum á yngsta og miðstigi, kennara í sérkennslu, textil

tóm og myndmennt.

b) Snæbjörn ræddi möguleika á því að koma upp áfangakerfi með hliðsjón af

áfangakerfi svipað og í framhaldsskóla.

c) Rættt um deildarstjórnun, deildarstjóri ber faglega ábyrgð á sínu stigi rætt

umhvort eigi að breyta því.

d) Skóladagatal kynnt vetrarfrí áætlað í endan október.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19 05

Undirritaðir.:

Þóra Bragadóttir,

Lena Matthíasdóttir,

Elísabet Reynisdóttir,

Rannveig Sveinsdóttir,

Júlía Gunnarsdóttir,

Birgir Örn Ólafsson,

Erna M. Gunnlaugsdóttir,

Snæbjörn Reynisson.

Getum við bætt efni síðunnar?