Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

6. fundur 01. júní 2004 kl. 17:30 - 18:00 Iðndal 2

6. fundur ársins 2004 í Fræðslunefnd Vatnsleysustrandarhrepps haldinn

þriðjudaginn 01. júní kl.: 17:30 að Iðndal 2, Vogum.

Mættir eru : Ólafur Tryggvi Gíslason, Helga Sigurlaug Friðfinnsdóttir,

Kjartan Hilmisson, Bergur Álfþórsson, Ritari fundargerðar er Lena Rós

Matthíasdóttir.

 

1. mál Ráðning Leikskólastjóra.

a. Ráðning í stöðu leikskólastjóra: Fengnar voru umsagnir um

Salvöru Jóhannesdóttur hjá fyrrum vinnuveitendum og

samstarfsmönnum Salvarar. Salvör fékk góða umsögn hjá öllum

þeim er náðist í, og mælir fræðslunefnd því með ráðningu Salvarar.

 

Fundi slitið kl. 18:00

Getum við bætt efni síðunnar?