Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

22. fundur 18. febrúar 2008 kl. 18:00 Iðndal 2

Mættir voru:Bergur Álfþórsson, Erla Lúðvíksdóttir, Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir, Jóhanna

Lára Guðjónsdóttir og Sigurður Karl Ágústsson. Ragnhildur ritar fundargerð í tölvu.

Einnig mættir: Sveinn Alfreðsson skólastjóri, Salvör Jóhannesdóttir skólastjóri, Sigríður Ragna

Birgisdóttir og Linda Sjöfn Sigurðardóttir fulltrúar grunnskólakennara, María Hermannsdóttir

fulltrúi leikskólakennara, og Jóngeir Hlinason fulltrúi foreldra grunnskólabarna.

Fulltrúar grunnskóla mæta til fundar kl. 18:00

1. Skýrsla ríkisendurskoðunnar um jöfnunargreiðslur.

Formaður leggur fram upplýsingar um aðgengi að lagafrumvörpum sem eru til umsagnar

fræðslunefndar og hvetur nefndarmenn til að kynna sér þau fyrir næsta fund nefndarinnar

og koma með umsagnir um þau ef þurfa þykir.

 

2. Starfsmannamál Stóru-Vogaskóla.

 

3. Skóladagatal skólaárið 2007-2008.

 

4. Undirbúningur fyrir skólaárið 2008-2009.

 

5. Forvarnarmál.

 

6. Bréf frá Dagmar J. Eiríksdóttur og Halldóri H. Halldórssyni.

Bréf lagt fram til kynningar.

 

Fulltrúar leikskóla mæta til fundar kl. 19:00

7. Húsnæðismál leikskólans.

 

8. Sumarlokun leikskólans.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl:

Getum við bætt efni síðunnar?