Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

33. fundur 17. nóvember 2008 kl. 18:00 - 19:20 Stóru-Vogaskóla

Mættir: Erla Lúðvíksdóttir, Brynhildur Hafsteinsdóttir, Guðmundur Viktorsson, Íris Bettý Alfreðsdóttir,

Sigurður Ágústsson, Linda, Kristín Gísladóttir, Íris Pétursdóttir, Oddný Þóra Baldvinsdóttir,Jóngeir

Hlynason, Guðrún M. Hreiðarsdóttir og Erla Lúðvíksdóttir sem jafnframt ritar fundargerð.

Fundurinn settur kl. 18:00

Fulltrúar grunnskóla mættu til fundar kl. 18:00

1. Frímínútnagæsla

Aðstoðarskólastjóri kynnir frímínútnagæslu 10. bekkjar

Linda staðgengill Svövu kynnir fríminútugæslu.

Gæslan fer vel af stað, það eru tveir nemar á vakt í einu. mjög jákvætt fyrir alla aðila.

2. Verkefnahópar í grunnskóla

Linda kynnir þá verkefnahópa sem starfa í skólanum. Það eru fjórir hópar starfandi sem eru,

Agastjórnun, Foreldrasamstarf, Lestur og lesskilningur og Heilsuefling og hreyfing. Hóparnir hittast

reglulega og fara yfir stöðu mála..

Fulltrúar leikskóla mættu til fundar kl. 18:20

3. Starfsmannamál

Aðstoðarskólastjórar beggja skóla kynna stöðu starfsmannamála

Linda kynnir starfsmannamál skólans, sem er í góðum málum, eru með forfallakennara.

Oddný kynnir starfsmannamál leikskólans, leikskólinn er vel mannaður, 27 starfsmenn, sumir í

hlutastörfum.

4. Foreldrasamskipti

Fulltrúar foreldrafélaga kynna samstarf foreldra og skóla.

Jóngeir kynnir samstarf grunnskólans og forelda, eru með samráðsfundi og annað til að efla samskiptin.

Íris kynnir samstarf leikskóla og foreldra. Unnið að því að efla tengsl milli foreldra og og leikskóla

5. Skólastefna og staða í skólamálum

Frestað til næsta fundar.

6. Hljómkönnun

Kristín kynnti niðurstöður á hljómskynjun á Suðurvöllum barna og kynnti samanburð milli ára 2007 og

2008.

7. Skólanámskrá leikskóla

Kynning á endurskoðun skólanámskrár

Oddný kynnti endurskoðun skólanámskrár sem að verður unnið að fram á vor.

Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið Kl: 19:20.

Getum við bætt efni síðunnar?