Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

51. fundur 24. janúar 2011 kl. 18:00 - 20:15 Stóru-Vogaskóla

Mættir: Bergur Brynjar Álfþórsson, Sigríður Ragna Birgisdóttir, Júlía Rós Atladóttir, Jóngeir

Hjörvar Hlinason og Brynhildur Sesselja Hafsteinsdóttir sem ritar fundargerð á tölvu. María

Hermannsdóttir leikskólastjóri, Sigrún Ólafsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Svava

Bogadóttir grunnskólastjóri og Már Einarsson bókasafnsfræðingur.

1. Samanburður á könnunum, Rannsóknir og greining og frá HA HBSC-stuttar vangaveltur

vegna mismunandi svara.

Skólastjóri fer yfir könnunina.

2. Aðgerðir til að mæta sparnaði 2011.

Skólastjóri fer yfir fyrirhugaðar hagræðingaraðgerðir.

3. Hvernig við vinnum með niðurstöður samræmdra prófa.

Skólastjóri fer yfir niðurstöður samræmdra prófa.

4. Ábyrgð foreldra-ábyrgð skólans.

Skólastjóri fer yfir verkefnið.

5. Fréttir úr skólalífinu.

Skólastjóri færir nefndinni fréttir úr skólalífinu.

Fulltrúar leikskóla koma til fundar kl 18:58

6. Skólastefna Sveitarfélagsins Voga.

Formaður hvetur fundarmenn til að hafa skólastefnuna ætíð í huga og fylgjast með að

henni sé fylgt.

Fulltrúi grunnskóla víkur af fundi kl 19:06

7. Sumarlokun leikskólans - tímabilið 4. júlí til og með 5. Ágúst.

Leikskólastjóri tilkynnir um sumarlokun leikskólans.

 

8. Hljóm2 próf - kynning á niðurstöðum.

Leikskólastjóri kynnir niðurstöður.

9. Verklagsreglur leikskólans - yfirfara fullunnar reglur.

Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leiti framlagðar reglur.

10. Kynning á samanburði á niðurstöðum kannana síðustu þriggja ár - Í fundargerð

fræðslunefndar, fundur nr. 49, kemur fram; 2. Viðhorfskönnun

foreldra/forráðamanna: Lögð fram. Nefndin óskar eftir samanburði á niðurstöðum

kannana síðustu þriggja ára.

Leikskólastjóri kynnir niðurstöður kannana.

Fulltrúar leikskóla víkja af fundi kl 19:46

Már Einarsson bókasafns og upplýsingafræðingur kemur til fundar kl 19:47

11. Málefni bókasafnsins

Ræddur opnunartími og kynningarmál bókasafnsins.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl 20:15

Getum við bætt efni síðunnar?