Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

52. fundur 02. maí 2011 kl. 18:00 - 20:16 Stóru-Vogaskóla

Mættir Bergur Brynjar Álfþórsson, Júlía Rós Atladóttir, Magga Lena Kristinsdóttir, Jóngeir Hjörvar

Hlinason, Bergur Brynjar ritar fundargerð í tölvu.

Einnig mætt María Hermannsdóttir leikskólastjóri.

 

Málefni Leikskóla:

1. Starfsmannakönnun 2011 – Niðurstöður.

Leikskólastjóri fer yfir niðurstöður könnunarinnar.

Fræðslunefnd fagnar frábærum niðurstöðum starfsmannakönnunar

2. Ársskýrlsa 2010.

Lögð fram.

3. Endurskoðuð viðmið heilsustefnunnar.

Lögð fram til kynningar.

4. Heilsubók barnsins, 3. Útgáfa.

Lögð fram.

5. Starfsdagar.

Fræðslunefnd samþykkir að starfsdagar verðir 5 á skólaárinu 2011 - 2012

6. Skóladagatal.

Skóladagatalið lagt fram og samþykkt.

María Hermannsdóttir víkur af fundi kl 19:01

Svava Bogadótir mætir til fundar kl 19:02

7. Skólaárið 2011 – 2012 áætlaður nemandafjöldi, starfsmannamál.

Áætlað er að nemendum fjölgi um 7 á næsta skólaári, skólastjóri fer yfir starfsmannamál.

8. Skólavog.

Fræðslunefnd leggur til að ekki verði tekið þátt í verkefninu.

 

9. Upplýsingar úr skólastarfi.

Skólastjóri upplýsir um vorsýningu sem haldin verður fimmtudaginn 2. Júní í tengslum við

skólaslit.

10. Skóladagatal 2011 – 2012

Skóladagatal lagt fram og samþykkt.

11. PISA

Skólastjóra falið að undirbúa kynningarfund um PISA kannanir.

12. Reglugerð fyrir tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga.

Drög með áorðnum breytingum samþykkt.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl 20:16

Getum við bætt efni síðunnar?