Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

81. fundur 18. febrúar 2019 kl. 17:30 - 19:00 í StóruVogaskóla
Nefndarmenn
  • Ingvi Ágústsson formaður
  • Baldvin Hróar Jónsson varaformaður
  • Elísabet Ásta Eyþórsdóttir aðalmaður
  • Eðvarð Atli Bjarnason aðalmaður
  • Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri embættismaður
  • Hálfdán Þorsteinsson embættismaður
  • Inga Þóra Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sólrún Pálmadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Daníel Arason embættismaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Skóladagatal grunnskólans 2019 - 2020

1902035

Drög að skóladagatali grunnskólans skólaárið 2019 - 2020 lögð fram til kynningar.
Skólastjóri kynnti drög að skóladagatali grunnskólans fyrir skólaárið 2019 - 2020.

Afgreiðsla Fræsðlunefndar:
Lagt fram til kynningar. Nefndarmenn komu ýmsum ábendingum um skóladagatalið á framfæri við skólastjórnendur.

2.Skólapúlsinn - nemendakönnun

1902036

Skólapúlsinn - nemendakönnun, kynning. Niðurstöður verða kynntar á fundinum - dagskrárliðurinn er án fylgigagna.
Skólastjóri gerði grein fyrir helstu niðurstöður nemendakönnun Skólapúlsins, sem nú liggja fyrir.

Afgreiðsla Fræðslunefndar:
Lagt fram til kynningar.

3.Bann við notkun farsíma í grunnskólum

1902007

Tillaga fulltrúa L-listans
Málið var tekið á dagskrá að beiðni fulltrúa L-listans í Fræðslunenfnd.

Skólastjóri fór yfir gildandi skólareglur, þ.e. um þann hluta reglnanna sem lúta að farsímanotkun nemenda á skólatíma og í skólanum. Jafnframt var farið yfir tölvukost skólans, sér í lagi stöðu mála gagnvart spjaldtölvuvæðingu skólans.

Afgreiðsla Fræðslunefndar:´
Málið yfirfarið og rætt.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?