Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

73. fundur 20. mars 2017 kl. 18:00 - 19:55 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Brynhildur Hafsteinsdóttir formaður
  • Friðrik V. Árnason aðalmaður
  • Guðbjörg Kristmundsdóttir aðalmaður
  • Ingþór Guðmundsson varamaður
  • María Hermannsdóttir, Leikskólastjóri
  • Svava Bogadóttir, skólastjóri
  • Kristín Erla Thorarensen áheyrnarfulltrúi
  • Inga Þóra Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sólrún Pálmadóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Hljóm-2 próf, niðurstöður

1703035

Niðurstöður Hljóm-2 prófa liggja fyrir.
Niðurstöður prófsins lagðar fram til kynningar.

2.Biðlisti leikskólans - staða

1703038

Biðlisti leikskólans - staðan í mars 2017.
Lagt fram til kynningar.

3.Næringastefna Samtaka Heilsuleikskóla

1703036

Leikskólastjóri kynnir næringastefnuna
Innihald næringarstefnunnar lagt fram til kynningar.

4.Ársskýrsla Suðurvalla 2016

1703037

Leikskólastjóri kynnir ársskýrsluna.
Ársskýrsla Heilsuleikskólans Suðurvalla 2016 lögð fram til kynningar.

5.Mikilvægi skólabókasafna

1703030

Una K. Svane kynnir nefndinni mikilvægi starfsemi skólabókasafnsins.
Lagt fram til kynningar.

6.Sprotasjóður - umsókn 2017

1703033

Sótt hefur verið um styrk úr Sprotasjóði. Skólastjóri kynnir fræðslunefnd umsóknina.
Umskókn Stóru-Vogaskóla um styrk úr Sprotasjóði lögð fram til kynningar.

7.Skólaþing nemenda Stóru-Vogaskóla 2017

1703034

Skólastjóri gerir grein fyrir nýafstöðu skólaþingi nemenda Stóru-Vogaskóla.
Lagt fram til kynningar.

8.Starfsmannamál Stóru-Vogaskóla

1505029

Skólastjóri gerir grein fyrir stöðu starfsmannamála grunnskólans, nýráðningar og forföll næsta skólaárs.

9.Foreldrakönnun Skólapúlsins

1703031

Skólastjóri gerir grein fyrir niðurstöðum könnunarinnar.
Farið yfir niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins.

10.Stefna um menntun án aðgreiningar

1703002

Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 3.3.2017, samstarfsyfirlýsing um eftirfylgd með úttekt á stefnu um menntun án aðgreiningar.
Lagt fram til kynningar.

11.Reglugerð um samræmd könnunarpróf

1703011

Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 8.3.2017, kynning á nýrri reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa.
Lagt fram til kynningar.

12.Skráningar upplýsinga í rafræn kerfi grunnskóla.

1612005

Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 6.12.2016, tilkynning um skil starfshóps um skráningu upplýsinga um nemendur grunnskóla í rafræn upplýsingakerfi.
Lagt fram til kynningar.

13.Íslandsmót Iðn-og verkgreina

1702027

Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 13.2.2017, hvatning til sveitarfélaga og skóla vegna Íandsmóts iðn- og verkgreina 2017.
Lagt fram til kynningar.

14.Skóladagatal 2017 - 2018

1703032

Skóladagatal 2017 - 2018 er lagt fram til samþykktar.
Skóladagatal grunnskólans skólaárið 2017-2018 er samþykkt.

Fundi slitið - kl. 19:55.

Getum við bætt efni síðunnar?