Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

71. fundur 25. apríl 2016 kl. 18:00 - 20:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Brynhildur Hafsteinsdóttir formaður
  • Davíð Harðarson varaformaður
  • Friðrik V. Árnason aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason aðalmaður
  • Guðbjörg Kristmundsdóttir aðalmaður
  • María Hermannsdóttir, Leikskólastjóri
  • Svava Bogadóttir, skólastjóri embættismaður
  • Inga Þóra Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sólrún Pálmadóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Starfsmannakönnun Skólapúlsins 2015 - 2016

1604049

Niðurstöður starfsmannakönnunar Skólapúlsins meðal starfsmanna leikskólans.
Starfsmannakönnun Skólapúlsins 2015 - 2016 í Heilsuleikskólanum Suðurvöllum.
Leikskólastjóri fór yfir helstu niðurstöður könnunarinnar og gerði grein fyrir einstökum þáttum.

Afgreiðsla Fræðslunefndar:
Niðurstöðurnar kynntar.

2.Skóladagatal leikskólans 2016 - 2017

1604048

Skóladagatal leikskólans 2016 - 2017.
Leikskólastjóri fór yfir skóladagatal leikskólans fyrir skólaárið 2016 - 2017. Vakin er athygli á að vegna fyrirhugaðrar námsferðar starfsfólks leikskólans verði starfsdagar leikskólans 24. og 26. maí 2017.

Afgreiðsla Fræðslunefndar:
Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið fyrir sitt leyti.

3.Heimasíða leikskólans

1604050

Leikskólastjóri kynnir nýja heimasíðu leikskólans
Ný heimasíða leikskólans.
Leikskólastjóri kynnti vinnu við gerð nýrrar heimasíðu leikskólans, sem verður tekin í notkun í upphafi næsta skólaárs.

Afgreiðsla Fræðslunefndar:
Nýja heimasíðan kynnt.

4.Hljóm 2

1505026

Niðurstöður Hljóm 2
Niðurstöður Hljóm 2
Leikskólastjóri gerði grein fyrir niðurstöðum úr prófinu Hljóm 2.

Afgreiðsla Fræðslunefndar:
Niðurstöðurnar kynntar.

5.Starfsmannakönnun Skólapúlsins 2015 - 2016

1604046

Niðurstöður starfsmannakönnunar Skólapúlsins meðal starfsmanna grunnskólans
Starfsmannakönnun Skólapúlsins 2015 - 2016 í Stóru-Vogaskóla.
Skólastjóri fór yfir helstu niðurstöður könnunarinnar.

Afgreiðsla Fræðslunefndar:
Niðurstöður könnunarinnar kynnt.

6.Starfsmannamál

1505029

Skólastjóri gerir grein fyrir starfsmannamálum grunnskólans
Starfsmannamál grunnskólans.
Skólastjóri fór yfir breytingar í starfsmannahaldi skólans.

Afgreiðsla Fræðslunefndar:
Málið kynnt.

7.Foreldrakönnun Skólapúlsins 2015 - 2016

1604045

Niðurstöður Skólapúlsins um könnun meðal foreldra nemenda grunnskólans
Foreldrakönnun Skólapúlsins 2015 - 2016 í Stóru-Vogaskóla.
Skólastjóri fór yfir helstu niðurstöður könnunarinnar.

Afgreiðsla Fræðslunefndar:
Niðurstöður könnunarinnar kynnt.

8.Skóladagatal grunnskólans 2016 - 2017

1604047

Skóladagatal grunnskólans 2016 - 2017.
Skólastjóri fór yfir skóladagatal grunnskólans fyrir starfsárið 2016 - 2017.

Afgreiðsla Fræðslunefndar:
Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið fyrir sitt leyti.

Fundi slitið - kl. 20:00.

Getum við bætt efni síðunnar?