Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

118. fundur 19. janúar 2026 kl. 16:30 - 17:45 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Eva Björk Jónsdóttir formaður
  • Daníel Snær Hólmgrímsson aðalmaður
  • Helga Ragnarsdóttir varaformaður
  • Guðmann Rúnar Lúðvíksson aðalmaður
  • Hólmgrímur Rósenbergsson varamaður
  • Eðvarð Atli Bjarnason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Erna Margrét Gunnlaugsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Hilmar Egill Sveinbjörnsson embættismaður
  • Heiða Hrólfsdóttir embættismaður
  • Henríetta Ósk Melsen áheyrnarfulltrúi
  • Hólmfríður J. Árnadóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Petra Ruth Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Hólmfríður J. Árnadóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Niðurstöður ÍÆ og SVÓT greining

2601014

Sviðsstjóri fer yfir samantekt og SVÓT greiningu á niðurstöðum Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar.
Nefndin þakkar sviðsstjóra góða yfirferð og ítrekar óskir um að þessu sé fylgt eftir með frekari greiningu og aðgerðaáætlun.

2.Stækkun Suðurvalla

2601016

Sviðsstjóri og skólastjóri leikskóla fara yfir hugmyndir að stækkun Suðurvalla.
Nefndin þakkar skólastjóra Suðurvalla og sviðsstjóra fyrir yfirferðina.

3.Staðan á stækkun SVS

2601015

Sviðsstjóri og skólastjóri grunnskóla fara yfir stöðuna á stækkun SVS.
Nefndin þakkar skólastjóra SVS fyrir yfirferðina og lýsir yfir ánægju með þessa vinnu.

4.Staðan á UNGVOG

2601017

Sviðsstjóri fer yfir stöðu og starfsemi ungmennaráðs Sveitarfélagsins Voga (UNGVOG).
Nefndin þakkar sviðsstjóra fyrir yfirferðina og lýsir yfir ánægju með tilkomu og starf UNGVOG.

Fundi slitið - kl. 17:45.

Getum við bætt efni síðunnar?