117. fundur
24. nóvember 2025 kl. 16:30 - 18:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Eva Björk Jónsdóttirformaður
Daníel Snær Hólmgrímssonaðalmaður
Helga Ragnarsdóttirvaraformaður
Guðmann Rúnar Lúðvíkssonaðalmaður
Karel Ólafssonaðalmaður
Eðvarð Atli Bjarnasonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Ragnhildur Hanna Finnbogadóttiráheyrnarfulltrúi
Erna Margrét Gunnlaugsdóttiráheyrnarfulltrúi
Hilmar Egill Sveinbjörnssonembættismaður
Heiða Hrólfsdóttirembættismaður
Henríetta Ósk Melsenáheyrnarfulltrúi
Hólmfríður J. ÁrnadóttirSviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði:Hólmfríður J. Árnadóttirsviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.Umsögn foreldraráðs Suðurvalla
2511010
Leikskólastjóri fer yfir umsögn foreldraráðs vegna starfsáætlunar Suðurvalla 2025-26.
Fræðslunefnd lýsir yfir ánægju með góða umsögn.
2.Útfærsla á vinnustyttingu (betri vinnutíma-BVT) í leikskóla
2511011
Sviðsstjóri og leikskólastjóri fara yfir útfærslu á Betri vinnutíma, umræður.
Stjórnendum og sviðsstjóra falið að skoða útfærslur.
3.Fáliðunarstefna
2511020
Fáliðunarstefna fyrir Suðurvelli - umræður.
4.Niðurstöður Íslensku Æskulýðsrannsóknarinnar - Vogar.
2511018
Sviðsstjóri fer yfir niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar 2025.
Farið yfir niðurstöður, umræður. Frístunda- og menningarnefnd hvött til að halda áfram með nýja forvarnarstefnu með tilliti til niðurstöðu ÍÆ. Sviðsstjóra falið að taka saman niðurstöður á kynningu til foreldra.
5.Fjölgun faglærðra í Stóru-Vogaskóla
2511022
Minnisblað um fjölgun faglærðra í Stóru-Vogaskóla.
Umræður um mönnun leik- og grunnskóla.
6.Tillaga að vinnu við fræðslustefnu sveitarfélagsins
2511019
Tillaga að vinnu við fræðslustefnu Sveitarfélagsins Voga lögð fram.
Sviðsstjóra falið að halda utan um vinnu við stefnuna.