Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

116. fundur 27. október 2025 kl. 16:30 - 17:50 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Eva Björk Jónsdóttir formaður
  • Daníel Snær Hólmgrímsson aðalmaður
  • Helga Ragnarsdóttir varaformaður
  • Guðmann Rúnar Lúðvíksson aðalmaður
  • Karel Ólafsson aðalmaður
  • Snædís Ósk Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Erna Margrét Gunnlaugsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Hilmar Egill Sveinbjörnsson embættismaður
  • Heiða Hrólfsdóttir embættismaður
  • Guðrún P. Ólafsdóttir Bæjarstjóri
  • Henríetta Ósk Melsen áheyrnarfulltrúi
  • Hólmfríður J. Árnadóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Petra Ruth Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Hólmfríður J. Árnadóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Kynning á aðgerðaáætlun farsældar

2510003

Heiða Ingólfsdóttir kennsluráðgjafi fer yfir aðgerðaráætlun farsældar barna og situr fundinn undir dagskrárliðnum.
Fræðslunefnd þakkar Heiðu fyrir góða kynningu.

2.Kynning á matsferli

2510032

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fer yfir og kynnir matsferil.

3.Húsnæðismál frístundar

2510035

Umræða nefndarinnar um húsnæðismál frístundar.
Fræðslunefnd felur Evu formanni, Hilmari grunnskólastjóra og Hólmfríði sviðsstjóra að vinna málið áfram.

4.Símanotkun í grunnskóla

2510034

Umræður nefndarinnar um símanotkun í grunnskóla.

5.Námsgögn

2510033

Sviðsstjóri fer yfir stöðu á gjaldfrjálsum námsgögnum hjá sveitarfélögum.

6.Staðan í leik- og grunnskóla

2510036

Leik- og grunnskólastjórar fara yfir stöðuna í upphafi skólaárs.

Fundi slitið - kl. 17:50.

Getum við bætt efni síðunnar?