Fundargerð ritaði:Guðrún P. Ólafsdóttirbæjarstjóri
Dagskrá
1.Farsældarráð Suðurnesja - kynning
2505001
Hjördís Eva Þórðardóttir, verefnastjóri farsældar hjá SSS, kynnir farsældarráð.
Fræðslunefnd þakkar Hjördísi Evu kærlega fyrir komuna og upplýsandi kynningu.
2.Biðlisti vegna haust inntöku 2025
2505010
Leikskólastjóri kynnir.
Fræðslunefnd þakkar leikskólastjóra fyrir góða kynningu á skipulagi leikskóla og inntöku barna næsta haust.
3.Húsnæðismál
2502013
Umræða um stöðu húsnæðismála Stóru-Vogaskóla og Heilsuleikskólans Suðurvalla.
Fræðslunefnd þakkar bæjarstjóra og skólastjóra fyrir góða kynnningu.
4.Erasmus- verkefni
2305060
Kynning á Erasmus verkefni Stóru-Vogaskóla.
Fræðslunefnd þakkar skólastjóra fyrir greinargóða kynningu á Erasmus verkefni í skólanum Jafnframt er þeim sem að verkefninu koma í skólanum óskað innilega til hamingju með e-Twinning viðurkenninga sem undirstrikar fagmennsku skólans í alþjóðlegu samstarfi.